Þegar hann fór að skoða diskinn voru á honum möppur með nöfnum með þremur exum. Inni í þeim voru m.a. myndbönd af hópi kviknakinna japanskra kvenna að reyna að troða sér inn í símaklefa.
Alla tíð síðan eru Japanir tortryggðir í fjölskyldunni. Og sú tortryggni eflist í hvert skipti sem maður sér eitthvað svona (maður hugsar bara, guði sé lof að Stevie Wonder getur ekki séð þetta, það er nóg fyrir hann að heyra þessi ósköp):
3 ummæli:
Ég frussaði næstum morgunkaffinu mínu yfir tölvuskjáinn.
Þetta er náttúrulega..... ja....hvað getur maður sagt. Drepfyndið kannski ?
Jesús ! :)
Afsakaðu en ég bara varð að brjóta boðorð yfir þessu.
Það er alveg óhætt að segja að þetta lið(afsakið fordómana) sé sérstakt.
kv,
GS
Skrifa ummæli