4. apríl 2012

...og líklega forseti


Þóra Arnórs 1999 um það hvað hún ætli að verða þegar hún verður stór:

„Ég ætla að verða afbragðs móðir og húsmóðir, eilífðarstúdent og líklega forseti.“



5 ummæli:

Eiríkur Örn Norðdahl sagði...

Einhvern veginn finnst mér einsog þetta hljóti að vera fótosjopp og hluti af einhverri persónulegri félagsfræðitilraun og aprílgabbi. Og þori ekki að láta mér finnast neitt af hættu við að verða snarlega afhjúpaður.

Ragnar Þór Pétursson sagði...

http://timarit.is/view_page_init.jsp?issId=198519&pageId=2979987&lang=is&q=%DE%F3ra%20Arn%F3rsd%F3ttir

Eiríkur Örn Norðdahl sagði...

Vantar ekki eitthvert skens hérna um að henni finnist ekkert leiðinlegra í heiminum en að tapa?

Ásgeir H Ingólfsson sagði...

Eða skens um að Calvin hafi breyst í Svavar Halldórsson með árunum - sem meikar einhvern furðulegan sens.

Eiríkur Örn Norðdahl sagði...

Eða Tinni. Mér finnst hann eiginlega ennþá Tinnalegri. Eða kannski einmitt einsog blanda af þeim báðum, skilgetið afkvæmi Calvins og Tinna.