29. júní 2009

Það sem vantar á netið

Fyrst þegar netið var að ryðja sér til rúms voru það aðallega nördar sem voru með heimasíður. Þær voru einhvernveginn allar eins. ógeðslega ljótar og skrifaðar frá grunni í html.

Nú sakna ég þeirra. Því þær voru yfirleitt „um eitthvað“, þ.e. um eitthvað annað en höfundinn sjálfan.

Og þótt margar af þessum síðum séu enn til og aðrar álíka þá eru þær fáar og fjarlægar.

Hvernig væri að stofna íslenska heimasíðukeðju þar sem hver einasta síða er helguð einhverju fyrirbæri og aðeins því?

1 ummæli:

oskar@fjarhitun.is sagði...

...eins og t.d. eitthvað svona?

http://www.simnet.is/saktmodigur/