14. febrúar 2012

Ný kennslubók fyrir iPad (stjörnufræði)


Byggt á samsvarandi efni af Stjörnufræðivefnum.

Í þessari stuttu bók er fjallað um ljósið og allar þær upplýsingar sem það færir okkur um þau frumefni sem finna má úti í geimi. Farið er í saumana á litrófi frumefna og þær aðferðir sem notaðar eru til að para litróf þeirra við gleypilínur ljóss úr geimnum.

Sækja (9 bls.):

2 ummæli:

ingó sagði...

Þetta er vandræðalegt, en ég fæ ibook tengilinn ekki til að virka í Ipad.

Ragnar Þór Pétursson sagði...

Þú smellir á táknið í hægra, efra horninu og sendir í iBooks.