20. febrúar 2012

Ný kennslubók fyrir iPad: Róbert Hooke




15 bls

Vísindasagan reyndi af öllu afli að grafa minningu Róberts Hooke. Hann var sakaður um að vera lyginn hugmyndaþjófur og eina málverkið sem til var af honum var látið hverfa eftir áralangar illdeilur Hookes við mesta vísindamann sögunnar, Ísak Newton. En Hooke var stórmerkilegur snillingur og deila hans við Newton var kannski ekki jafn einföld og Newton vildi meina. Þessi bók skyggnist inn í vísindasöguna eins og hún er gjarnan, mótuð af sterkum persónuleikum sem gjarnan vilja stýra því hvað framtíðin heldur um þá.

Sækja:
.pdf





Engin ummæli: