21. febrúar 2012

Ný bók: Geimverur í Roswell


7 bls.


Árið 1947 heyrði bandarískur blaðasnápur að „diskur“ hefði hrapað nærri smábænum Roswell, Nýju-Mexíkó. Fréttin flaug af stað og enn í dag trúa margir að þar hafi verið á ferðinni geimverur frá öðrum hnöttum. Sannleikurinn er ekki alveg svo magnaður – en er samt mergjaður. Tengdur njósnum, sprengjum og paranoju.

Bókin byggir á opnum fyrirlestri í eðlisfræði frá Berkeley-háskóla í BNA.

Sækja:
.pdf

Engin ummæli: