Ég hef tekið þá ákvörðun að aðskilja dægurþras og annað raus frá rausi mínu um menntamál. Í þeim tilgagni hef ég búið til mMaurildi, síðu um menntamál.
Ég er búinn að henda inn (reyndar í öfugri röð) þeim færslum af Maurildunum sem snerta menntamál sérstaklega (sem eru um fjórðungur) og mun í framhaldinu setja menntablogg beint þangað inn.
Nýjustu færslur á mMaurildi birtast hægra megin hér á þessari síðu.
1 ummæli:
Mikið verð ég feginn af losna við skólamálin af þessari síðu. Alltaf vonbrigði að rekast á slíka langhunda þegar maður ætlar að lesa einhverja skarpa punkta um hitamál dagsins.
ÁBS
Skrifa ummæli