18. desember 2011

Jólasveinar knúzins.

Hvað sker sig úr?


Svar: Aðeins ein af þessum ádeilum er fyndin, laus við biturð og „rasisma.“ Sú í miðjunni.


3 ummæli:

óli sagði...

En þetta í miðjunni átti einmitt ekki að vera fyndið. Þú átt að láta Gísla Ásgeirsson vita ef það er það samt.

Eva sagði...

Mér finnst reyndar ekkert fyndið við þennan kveðskap. Þetta er bara alveg hirkalega illa ort klám og þætti alveg örugglega ekki hið minnsta sniðugt ef þetta hefði birst á menn.is. Mér er það til efs að ádeila eigi endilega að vera laus við biturð og þótt óbeit Sigurðar Jónssonar á feministum skíni hvarvetna í gegnum skrif hans, þá er hæpið að kalla það rasisma þegar andlit tiltekinna einstaklinga sem sannarlega hegða sér á einmitt þann hátt sem verið er að gagnrýna.

Nafnlaus sagði...

Reyndar eru þeir kallaðir aðventusveinar hjá Knúzinu - ekki að það skipti öllu en það er samt annað...
Matthías