Ef íslensk stjórnvöld hefðu haft hugrekki til þess að tryggja innlendar innistæður ekki upp í topp í bankahruninu heldur látið nægja að greiða 90% af innistæðum hefði verið hægt að hlífa ofsalega mörgu fátæku fólki við miklum erfiðleikum án þess að láta mjög ríkt fólk finna mikið fyrir því.
Ef.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli