Báðar þessar greinar byggja á ótta við hið óorðna. Hann reiknar á báðum stöðum með því að allt fari á versta veg.
Hann hafði, eins og frægt er orðið, rangt fyrir sér um synjun forseta. Og ég tel hann hafa rangt fyrir sér um neitun Icesave 3.
En þetta er sosum ekki fyrsta stóra málið sem hann tekur asnalega afstöðu til:

Engin ummæli:
Skrifa ummæli