16. september 2010

Ég var blekktur!

Leið að hruni þjóðar #1

Miðið opinbera stjórnsýslu sem mest við það sem fram kemur í einkasamtölum stjórnmálaforingja og viðskiptajöfra í stað þess að móta regluverk og styrkja/treysta eftirlitsstofnunum.

Engin ummæli: