22. maí 2010

Besti flokkurinn

Besti flokkurinn er Magnús í Bræðratúngu.

Eftir sefandi sjálfsánægju brúðkaupsnæturinnar taka við hveitibrauðsdagarnir. Hvað tekur svo við veit enginn.

1 ummæli:

Bjössi sagði...

Magnús í Bræðratúngu gat aldrei látið Hallgrím Helgason og Agnesi Bragadóttur verða sammála.