28. febrúar 2010

Icesave kosningin

Ég er farinn niður í Laugardalshöll að kjósa um Icesave. Ekki vegna þess að ég verði í burtu á kjördaginn heldur vegna þess að einhverjar líkur eru á að kosningin verði það. Ef svo reynist ekki fer ég bara aftur þá. Það má.

Engin ummæli: