1. Látum alla sem komast fram fyrir hljóðnema troða orðunum „að lágmarka skaðann,“ inn í mál sitt. Með því móti þarf ríkisstjórnin ekki að útskýra hvers vegna ekkert varð af ítrekuðum og endalausum hótunum um stjórnarslit.
2. Látum óttann hefjast. Þótt að ríkisstjórnin hafi verið gripin við að „blöffa“ í spilunum þarf að hindra með öllum leiðum að þjóðina renni í grun að Hollendingar og Bretar geri hið sama.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli