Fyrir einhverjum misserum minnir mig að Vg hafi haft frumkvæði af því að þingmenn voru látnir (ef ekki beinlíni neyddir til að) horfa á Lilya 4-ever í aðdraganda vændisfrumvarpsins.
Ég geri það að tillögu minni að allir þingmenn verði látnir horfa á Mr. Smith Goes to Washington. Ég skal m.a.s. lána þeim hana.
Svona rétt til að minna þá á hvað þeir eru að gera þarna í þinghúsinu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli