8. apríl 2009

Lögreglan réðst á "bráðkvadda" manninn í London

Birt hefur verið myndband af því þegar lögreglan slær tvíveigis til Ians Tomlinsons með kylfu í mótmælunum í London um daginn. Ian dó stuttu seinna eftir að hafa ráfað ringlaður í burtu. Banamein hans virðist hafa verið hjartaáfall.

Myndbandið sýnir Ian ganga rólega á undan löggunni með hendur í vösum. Lögregluþjónn slær hann í lærið og síðan í bakið eða hnakkann.

Þetta var allt sem löggan þurfti.

Engin ummæli: