En Gáttin er frekar praktísk.
Ekkert af þessu skiptir auðvitað nokkru máli. Það er ekki einu sinni áhugavert. Það sem er áhugavert er að einhver geti í alvöru haldið að þessi mynd sé af límdúk á gólfi.
Það sem er síðan stórmerkilegt er að búið er að dikta upp sögu um meint viðbrögð klósettpappírsþega á heimili viðkomandi.
1 ummæli:
Jújú, ég tók nú eftir þessu og því að *ahem* einhver "náriðill" var þegar búinn að vekja máls á þessu við Jens, reyndar á afritssíðunni (frumritinu?) á Moggablogginu.
Þú verður að passa að fylgjast með báðum útgáfum! Jens Guð er svo skemmtilegur að mann munar ekkert um að lesa hann tvisvar.
Skrifa ummæli