1. október 2008

BANNAÐ YNGRI EN 18

Þegar ég var krakki stundaði ég það að láta bekkjarfélaga krota eitthvað rugl á töfluna í kennslustofunni og svo tengdi ég saman línur í heilar myndir. Þar þjálfaðist, held ég, mikilvægur hæfileiki.

Ef ég hefði verið hugrakkari hefði ég gert þetta:

Engin ummæli: