22. september 2008

Ekki fyrir viðkvæma


Líkaminn er ótrúlega magnað fyrirbæri. Óklígjugjarnir geta horft á þegar læknar skera hann í öreindir í þessum myndböndum og útskýra allt í þaula.

Engin ummæli: