1. ágúst 2008

Wordsworth

Wordsworth orti:

My heart leaps up when I behold
A rainbow in the sky.
So was it when my life began;
So is it now I am a man;
So be it when I grow old,
Or let me die!
The Child is father of the Man;
And I could wish my days to be
Bound each to each by natural piety.
Veit einhver um íslenska þýðingu?

Uppfært: Óli Gneisti snaraði á mig þýðingunni um það bil sem ég kom með hana í hús af Amtinu.

Regnboginn

Er regnboginn í skýjum skín
hjá skáldi glaðnar til;
slík var sem barni mynd hans mér
og manni síðar, nú og hér,
hans einnig njóti ellin mín,
ég annars deyja vil!
Af Barni Maður borinn er;
og megi dagar mínir nú
mynda í hreinni lotníng eina brú.

Þýð. Þorsteinn frá Hamri.

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Skv. Gegni þýddi Þ frá Hamri þetta. Hef aldrei séð þá þýð.

Unknown sagði...

Regnboginn

Er regnboginn í skýjum skín
hjá skáldi hlakkar til;
slík var sem barni mynd hans mér
og manni síðar, nú og hér,
hans einnig njóti ellin mín,
ég annars deyja vil!
Af Barni Maður borinn er;
og megi dagar mínir nú
mynda í hreinni lotníng eina brú.

Wordsworh (Þorsteinn frá Hamri), bls.79, Ný ljóð, 1985.

Unknown sagði...

uss...

Er regnboginn í skýjum skín
hjá skáldi glaðnar til;
slík var sem barni mynd hans mér
og manni síðar, nú og hér,
hans einnig njóti ellin mín,
ég annars deyja vil!
Af Barni Maður borinn er;
og megi dagar mínir nú
mynda í hreinni lotníng eina brú.

Ragnar Þór Pétursson sagði...

Takk fyrir það.