28. júlí 2008

Randy Pausch dáinn

Snemma í mars fjallaði ég um Randy Pausch á þessari síðu. Hann dó fyrir þremur dögum.

Það er öllum hollt að gefa sér tíma til að kynna sér síðustu verk hans.

Engin ummæli: