28. júlí 2008

Ammæli

Birkir Freyr, oft kallaður Chris Burke, á afmæli í dag. Er 31 árs. Honum er hér með óskað til lukku með áfangann.

2 ummæli:

Óli Sindri sagði...

Skemmtilegt hvernig allir fá afmæliskveðjur á þessari síðu, jafnvel fyrir ómerkilegasta árafjölda, nema ég.

Ég ætla að nota tækifærið og óska hér með Birki ekki til hamingju með afmælið.

Ragnar Þór Pétursson sagði...

Ha? Ertu búinn að eiga afmæli á þessu ári?