20. febrúar 2008

Eurovision

Það er dálítið einkennileg þessi neikvæða umræða um Barða og Eurovision. Einhverjum finnst ekki sæma að taka þátt í keppninni með eitthvað fíflaflipp.

Ég á bágt með að sjá hvort er verra:

Að senda þetta í gríni:



Eða þetta í fullri alvöru:

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er nokkurn veginn jafn verra...

Nafnlaus sagði...

Áfram Frómas! og Áfram Regína!
Þau eru eitthvað svo ekta, ótrúlega alvörugefin og alveg að meina þetta. Hreinasti viðbjóður alveg hreint og svo augljóslega lag sem kemst ekki upp úr forkeppni, but whatever.
Frómas er alveg að gubba hann er svo hommalegur og Regína virkar á mann sem endalaus frekjuskjóða sem fær allt sem hún vill.
Þau eru semsagt perfekt í þetta.

Nafnlaus sagði...

þú verður að svissa.
Lagið niðri yrði sent í gríni og lagið hans Barða yrði sent í alvöru.....í alvöru!

Nafnlaus sagði...

:).....er vel sammála þér Ragnar......Áfram Dr.Spock

mbk,
GS

Óli Sindri sagði...

Áfram Ísinn!

Eða ekki.