
Fullt nafn: Birkir Freyr Ólafsson (skammstafað BÓLA).
Aldur: 30 1/2.
Starf: Óuppgefið.
Sérstaða í bræðrahópi: Ég er talinn sá eftirsóknarverðasti, sá best rakaði, og sportlegasti. Ég er sá eini sem er bæði næstelstur og næstyngstur. Ég hef ávallt litið á mig sem númer eitt og er fremstur í stafrófinu. Ég er hér til þess að þessi síða verði skemmtileg, og kem til með að reyna að skrifa hingað pistla „úr daglegu lífi”.
Uppáhalds eitthvað: Yngri bróðir minn :)