26. janúar 2008

Kynning: Óli Sindri


Fullt nafn: Ólafur Sindri Ólafsson.
Aldur: 24,6.
Starf: Reyni að létta þroskaheftum lundina, annars vegar með viðveru á sambýli og hins vegar með ritstörfum.
Sérstaða í bræðrahópi: Sannsöglastur þriggja bræðra og get því með góðri samvisku sagt að það er í raun ég sem er myndarlegastur og greindastur. Aukinheldur yngstur, alræmdastur og óumdeilanlega með fallegasta nafnið.
Uppáhalds eitthvað: Romm, kók og Marlboro. Hvað þarf maður meira?


Færslur eftir Óla Sindra.


Tölvupóstur.