26. janúar 2008

Kynning: Ragnar Þór


Nafn: Ragnar Þór Pétursson.
Aldur: 35.
Sérstaða í bræðrahópi: Elstur og greindastur okkar þriggja, glaðlyndastur og stunda vammlausasta lífernið. Ber annað föðurnafn.
Uppáhalds eitthvað: Hugleiðingar um frumspeki.


Færslur eftir Ragnar Þór.


Tölvupóstur.