Aðrir misstu sig í ákafa við sinn frambjóðanda. Einn strikaði út alla nema sinn ástkæra Hannes. Annar gat ekki stillt sig um bæta við „...að sjálfsögðu!“ við x-ið til Óla.
Einn seðill gladdi mitt litla hjarta meira en nokkur annar. Þar stóð (á hlið) R við Andreu, Ó við Ara, Þ við Hannes, T við Herdísi, S við Óla og Á við Þóru. Snúið rétt: Á S T Þ Ó R.
Einn seðill gladdi mitt litla hjarta meira en nokkur annar. Þar stóð (á hlið) R við Andreu, Ó við Ara, Þ við Hannes, T við Herdísi, S við Óla og Á við Þóru. Snúið rétt: Á S T Þ Ó R.
Loks verður að nefna flottasta seðilinn sem á stóð: „Margrét Þórhildur, vivat regina!“
Engin ummæli:
Skrifa ummæli