12. febrúar 2012

Ný kennslubók fyrir iPad

Ég held áfram að dæla út ókeypis kennslubókum fyrir iPad. Þessi er líka fyrir náttúrufræði þótt hún sé öðrum þræði um heimspeki.

Hver sem er má nota bókina í nám og kennslu eins og hann kýs og ég óska aftur eftir ábendingum um það sem kann að hafa farið aflaga.

1. René Descartes
2. Kogítóið
3. Hvað annað er til?  (Annað en „ég“ sem hugsa)
4. Hvað eru vísindi?
5. Hugartilraunir
6. Varasamar reynslusögur

Engin ummæli: