Alltaf þegar útlendingur ætlar að kaupa eitthvað á Íslandi
„Hann ætlar að kaupa x fyrir y milljónir.“
„Ha, x?“
„Já.“
„Fyrir y milljónir?“
„Já.“
„Það hlýtur að vera eitthvað gruggugt við þetta.“
„Uss, ef hann heyrir í þér hættir hann örugglega við.“
„Ó, en pssst... mér líst ekkert á þetta.“
Engin ummæli:
Skrifa ummæli