27. júlí 2011

Takk, stjórnlagaráðsfólk!

Í dag varð til ný stjórnarskrá fyrir Ísland. Skrá sem samin var af ólíkum fulltrúum þjóðarinnar. Skrá samin af fólki sem reyndi að taka ríkulegt tillit til skoðanamunar og sameinast um lýðræðilslegar grundvallarreglur. Skrá sem tekur af öll tvímæli um það hvernig samfélag við viljum búa til.

Þessu fólki ber að þakka.

Þetta er stór dagur.

Takk, Andrés, Ari, Arnfríður, Ástrós, Dögg, Eiríkur, Erlingur, Freyja, Gísli, Guðmundur, Illugi, Íris Lind, Katrín, Katrín, Lýður,  Ómar, Pawel, Pétur, Salvör, Silja Bára, Vilhjálmur, Þorkell, Þorvaldur, Þórhildur og Örn.

Engin ummæli: