17. október 2010

Hættan við stjórnlagaþing

Framboðsfrestur til stjórnlagaþings verður að risastórum þjálfunarbúðum fyrir þrýstihópa og hagsmunasamtök. Trúleysingjar ætla að henda kirkjunni út úr stjórnarskrá. Trúaðir stefna sínum mönnum á móti. Allir munu standa að því að stæla leiðir framhjá Alþingi til áhrifa. Þær leiðir verða líklega þessum sömu þrýstihópum og hagsmunasamtökum að bráð.

Engin ummæli: