Þá er staða fjármálafyrirtækja gagnvart ríkinu æði sérstök. Venjulega fylgjast að vald og ábyrgð en gagnvart fjármálakerfinu er þessu snúið á haus. Því sjálfstæðari (og svívirðilegri) sem bankarnir eru, því reiðubúnara er ríkið að bera ábyrgð á þeim.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli