Ég smíðaði einu sinni litla könnun á Feisbúkk. Eins og sumar kannanir aðrar fékk hún vængi og var komin út um allt á stuttum tíma. Könnunin snérist um það hvaða bloggari viðkomandi væri. Í dag sá ég fyrir tilviljun að það er hægt að sjá niðurstöðurnar. Og þær eru í dag þessar:
Það þyrfti að uppfæra hana með nútímalegri valkostum.
Í fyrsta skiptið sem ég tók könnunina var ég Teitur Atlason og í seinna skiptið Jónas Kristjánsson.
1 ummæli:
Athyglisvert.
Ég var einmitt að hugsa um að taka upp þráðinn í blogginu aftur en sé ég þarf þess ekkert fyrst ég er til í svona mörgum eintökum.
Skrifa ummæli