Nú virðist sem svo að stjórnvöld vinni eftir stefnu og áætlun sem ekki er stuðningur við meðal þings og þjóðar. Þegar sú stefna strandar vegna þess að Ísland er ekki tvíveldi Jóhönnu og Steingríms þá stoppar allt. Og aðgerðarlausir skipsstjórnarnir spyrja bara: „Hvað viljið þið gera?“
Er nokkuð annað að gera fyrir þau tvö að segja sig frá verkefninu?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli