6. apríl 2009

Uppgjörið mikla

Í sjöunda þætti Maurvarpsins var vegið harkalega að ljóðskáldum og þá sérstaklega Jóni Erni Loðmfjörð. Hann mætti í eigin persónu í áttunda þáttinn. Fyrsti hluti uppgjörsins hefur verið birtur hér.

Engin ummæli: