11. apríl 2009

Sjálfstæðismenn ljúga

Það er ekki nokkur brú í þeirri skýringu að allir, amma þeirra, svilar og skyldulið hafi verið meðvitaðir um einstakar fjárhagskröggur í Sjalfstæðisflokknum en enginn var upplýstur um risastyrkina sem eyddu þeim áhyggjum.

Engin ummæli: