31. janúar 2009

Maurvarp hið þriðja

Óvinsælasti hlaðvarpsþáttur netsins hefur verið uppfærður, á vanalega staðnum. Þýskar mannætur, leynigestur, mannbótafræði frá fimmta áratugnum. Er hægt að biðja um meira?

1 ummæli:

Oskar Petur sagði...

Frábær þáttur, drengir! Alltaf er a.m.k. einn góður útvarps-/netvarpsþáttur í gangi hér á landi. Nú þegar Stormsker er hættur fyllið þið í skarðið...