20. nóvember 2008

K o s n i n g a r !

Það kemur mér á óvart að það skuli koma Haarde á óvart þegar Björgvin G. segist vilja kosningar.  

Geir sér slíkan verknað sem hliðstæðu pólitísks sjálfsmorðs á meðan Björgvin sér hann sem gálgafrest. 

Hver vill ekki gálgafrest?

Og meðan ég man, hver slökkti undir pottinum sem Imba var komin í?

2 ummæli:

Óli Sindri sagði...

Ég er með enn betri spurningu: Hvaða fáránlega stílbragð er þetta með titlana á þessari færslu og síðustu? Djöfull er þetta ógeðslegt.

Nafnlaus sagði...

er imba ekki gengin í sjálfstæðisflokkinn ?