9. september 2008

Mengella endurfædd

Öllum að óvörum hefur Mengella risið úr öskustónni.

Það er ekki úr vegi að birta í fyrsta sinn mynd af frúnni:

Mengella Berg um það bil sem hún byrjaði að blogga.