10. september 2008

Heimsendir

Ég varð fyrir miklum vonbrigðum með heimsendinn sem átti sér stað í morgunn! Maður varð bara ekkert var við hann hérna á Íslandi.

Við skítum á okkur á móti skotum í fótbolta í kvöld og mér leiðist þessa endalausa rigning alltaf.

Engin ummæli: