1. ágúst 2008

Þjóðhátíð í Eyjum!

Ég bað kærustu mína til rúmlega átta ára, um að giftast mér, fyrir 10 mínútum síðan. Ég var með hringa og allan pakkan...þannig að núna er ég trúlofaður!!!!

Insjallah....Bóla

2 ummæli:

Kristinn sagði...

Djöfullinn hlýturðu að vera fullur!

Ragnar sagði...

Til lukku!