2. febrúar 2008

...á þurru landi.

Vaknaði snemma á þessum dásamlega morgni. Sólin skín hér á Klaustri og það er brunagaddur. Það eina sem rauf morgunkyrrðina var hláturskjökur frá Óla Sindra. Hann benti mér flissandi á þessa frétt:


Ég verð að viðurkenna að það tók mig dálítinn tíma að koma auga á það spaugilega við fréttina.

Hann, hinsvegar, hefur nú dregið sig í hlé og er mjög dularfullur með teiknibrettið og tölvuna inni í bókaherbergi. Það er eitthvað í pípunum.

Engin ummæli: