Það er fátt meira banal en að nota orðið banal. Eitt af þessu fáa er samt konseptið „Tvífarar”. Hins vegar hef ég ekki getað horft á Vilhjálm Þ. eitt augnablik í rúmt ár án þess að sjá fyrir mér tiltekna aukapersónu úr Tinnabókinni Flugrás 714 til Sydney. Mér er því mikið létt að koma þessu frá mér:
1 ummæli:
Já, og fátt er meira banal, en að amast við því að nota hugtakið banal.
Auk þess er annar tvífarinn með hárkollu, en báðir með senditæki.
Hvort er meira banal?
Skrifa ummæli