7. febrúar 2008

Tvífarar

Það er fátt meira banal en að nota orðið banal. Eitt af þessu fáa er samt konseptið „Tvífarar”. Hins vegar hef ég ekki getað horft á Vilhjálm Þ. eitt augnablik í rúmt ár án þess að sjá fyrir mér tiltekna aukapersónu úr Tinnabókinni Flugrás 714 til Sydney. Mér er því mikið létt að koma þessu frá mér:


1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, og fátt er meira banal, en að amast við því að nota hugtakið banal.

Auk þess er annar tvífarinn með hárkollu, en báðir með senditæki.

Hvort er meira banal?