Fór og horfði á Val taka KR í bakaríið. Klæddur KR-felulitum sat ég í miðri þvögu þeirra svarthvítu en hélt með Val innra með mér.
Fór að pæla í því hvort fótboltavellirnir séu ekki uppeldisstöðvar þeirrar röklausu kjaftæðisumræðu sem gegnsýrir allt frá stjórnmálum til bloggheima.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli