30. júní 2009

Kók vs Pepsi, Icesave vs ?

Nú á það að skipta máli að Steingrímur sagði ekki að það væri „of flókið“ að leggja Icesave í þjóðaratkvæðagreiðslu heldur að það væri erfitt að leggja fram hinn kostinn.

Samkvæmt því þarf að kjósa á milli hluta. En ekki kjósa um einn hlut, af eða á.

Hver var hinn kosturinn þegar Vg heimtaði þjóðaratkvæðagreiðslu um Kárahnjúka? Var hann ekki sá að halda málinu áfram opnu og finna aðrar leiðir og þá sérstaklega leiðir sem Kárahnjúkastífla útilokaði?

Engin ummæli: