9. október 2008

Viðskipti stöðvuð með íslenskar krónur

Danske bank er hættur að skipta við Ísland. Hinir fylgja í kjölfarið. Í fyrramálið má reikna með því að greiðslukort Íslendinga í útlöndum hætti að virka.

Sendiráðin bíða væntanlega spennt eftir strandaglópum.

Það er bara spurning hvað þetta varir lengi.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er þetta satt? Ertu með linkv?