11. október 2008

Davíð, Kjartan og Co.

Það er dálítið merkilegt að þegar góðvinir Davíðs snúast gegn honum opinberlega standa þeir gjarnan öðru megin við háan peningastafla en hann.

Einhverjum gæti það þótt til marks um ráðvendni Davíðs frekar en hinna.

Og hverjum er ekki sama þótt Kjartani sárni? Hann er samsekur um að hafa haft ævisparnaðinn af fjölda fólks og sóað honum í vitleysu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Mikil er (Davíðs)trú yðar,svo mikil að jaðrar við einfeldni eða heilaþvott, nema hvoru tveggja sé.
En gaman samt að fá að skyggnast inn í sál yðar og sjá!!!