28. júní 2008

George Carlin - síðasti djókurinn

Í síðasta viðtalinu sem Carlin veitti var hann spurður um uppáhaldsbrandarann. Hann nefndi einn stuttan:

Feðgar sitja á veröndinni og njóta lífsins. Í heiðríkjuskapi snýr pabbi sér að stráknum og segir: - Jæja, væni. Er ekki eitthvað sem þig langar að vita um kynlíf?

Strákurinn svarar: -Jú, pabbi. Hvað heitir loðna svæðið fyrir neðan naflann á mömmu?

-Það heitir píka, segir pápi án þess að missa úr takt.

-En hvað er þá tussa? spyr stráksi.

-Það er restin af mömmu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ó, þú ert svo krúttlegur!

Eða hitt þó heldur. Ég drep þig þegar ég sé þig næst. Og það verður hægur og kvalafullur dauðdagi.

Love
þhs