24. maí 2008

Rauðhausar

Miðað við það hvað rauðhærðir eru ógnarlítið brot af samfélögunum er stórfurðulegt hvað þeir virðast ásælnir í störf hjá Persónuvernd.