Ég hef haft það sem sið að henda saman bol fyrir tyllidaga og markverða atburði. Hingað til hef ég sett þá í Nýlenduvöruverzlun Mengellu og ég held ég haldi því bara áfram. Ég lofaði einhverntíma páskabol fyrir árið 2008 og hér er hann kominn. Sá sem klæðist þessari flík ber með sér fagnaðarernindið hvar sem hann kemur.
Annars minni ég á að Páskabolurinn 2007 er enn til. Mér finnst hann auðvitað miklu fallegri — en hann er ekki eins krúttlegur.
2 ummæli:
seldur.
Mætti nú ekki sýna meiri virðingu?
Skrifa ummæli